09. mar. 2022
Fyrr í kvöld kláraðist keppni í tæknigreinum á HM unglinga í alpagreinum sem fram fór í Panorama í Kanada.
08. mar. 2022
Skíðasamband Íslands auglýsir námskeið fyrir skíðaþjálfara í alpagreinum 1.-3. apríl í Hlíðarfjalli, Akureyri. Námskeiðið er sérgreinahluti Þjálfari 1 réttinda.
08. mar. 2022
Snorri Einarsson, A-landsliðsmaður í skíðagöngu, keppti á heimsbikarmóti í Oslo á sunnudaginn.
07. mar. 2022
Um helgina fór fram keppni í hraðagreinum á HM unglinga í alpagreinum sem fram fer í Panorama í Kanada.
01. mar. 2022
Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur til þátttöku á HM unglinga í alpagreinum sem fram fer í Panorama í Kanada.
19. feb. 2022
Í dag fór fram síðasta keppnisgrein okkar keppenda á Vetrarólympíuleikunum í Peking.
16. feb. 2022
Þeir Isak Stianson Pedersen og Snorri Einarsson kepptu í nótt í liðaspretti á Vetrarólympíuleikunum í Peking.
16. feb. 2022
Sturla Snær Snorrason keppt í svigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking í nótt.
11. feb. 2022
Snorri Einarsson keppti í sinni annarri grein á Vetrarólympíuleikunum í Peking.
11. feb. 2022
Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lauk keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í nótt þegar hún tók þátt í risasvigi kvenna.