Snjóbrettamaðurinn Benedikt Friðbjörnsson úr SKA keppti í brekkustíl (slopestyle) á alþjóðlega FIS mótinu Glacier 3000 í Sviss í dag.
Benedikt náði fínum árangri í mótinu í morgun og landaði þar 4. sætinu.
Fyrir árangurinn hlaut Benedikt 25.00 stig á heimslista FIS, sem er mikil bæting, en fyrir mótið var hann með 4.53 stig.
Úrslitin úr mótinu má sjá nánar hér