Fréttir

Landslið Íslands í snjóbrettum og skíðafimi 2024-2025

Snjóbrettanefnd SKÍ hefur valið landslið Íslands fyrir veturinn 2024-2025

Landslið Íslands í alpagreinum 2024-2025

Alpagreinanefnd hefur valið landslið fyrir veturinn 2024-2025

SKÍ auglýsir eftir alpagreinaþjálfurum í verkefni

Skíðasamband Íslands auglýsir eftir alpagreinaþjálfurum í verkefni fyrir næsta tímabil.

Landslið Íslands í skíðagöngu 2024-2025

Skíðagöngunefnd SKÍ hefur valið landslið Íslands í skíðagöngu fyrir tímabilið 2024-2025

Þjálfaranámskeið í skíðagöngu á vegum FIS

Þálfaranámskeið í skíðagöngu á vegum FIS var haldið í Val Di Fiemme á Ítalíu 8.-12. maí

Þjálfarar í hæfileikamótun hjá SKÍ

Skíðasamband Íslands hefur ráðið þjálfara til að sjá um hæfileikamótun í alpagreinum, skíðagöngu og snjóbrettum/skíðafimi

100 ára afmælisþing FIS í Reykjavík 4. og 5. júní

Ríflega 330 fulltrúar og gestir sækja 55. þing Alþjóðaskíða- og snjóbrettasambandsins (FIS) sem haldið verður í Hörpu í Reykjavík 3. og 4. júní nk.

Fjallagangan 2024

Fjallagangan, síðasta gangan í Íslandsgöngumótaröðinni, fór fram á Fjarðarheiði 4. maí

Spennandi staða í liða- og einstaklingskeppni Íslandsgöngunnar

Mikil barátta er í liðakeppni Íslandsgöngunnar milli liðanna ELÍTAN og Team Cruise Control, en aðeins 39 stig skila að liðin þegar tvær göngur eru eftir.

Norskur sigur 50 km Fossavatnsgöngunni

Anikken Gjerde Alnæs og Magnus Waaler sigruðu í 50 km Fossavatnsgöngunni 2024, en um 300 keppendur tóku þátt í 50 km göngunni og tókust á við krefjandi aðstæður á kepppnisdaginn,